Útleiga

Láttu þína tösku vinna fyrir þig

Átt þú lúxusmerkja töskur sem þú vilt setja á leigu hjá Kristice?

Hafðu samband: kristice@kristice.is

Því meira sem við deilum, því meira við eigum!

Upplifanir

Við elskum að heyra sögurnar ykkar

Dekraðu við þig

Kristice veitir einstaka upplifun þar sem tískuáhugafólk & fagurkerar hafa aðgengi að tímalausum og klassískum handtöskum. Við lítum svo á að það sé umhverfisvænni sýn að deila þessum gersemum á milli fleiri aðila. Njóttu með vinum þínum frá Gucci, Louis Vuitton og Saint Laurent. Fleiri lúxusmerki væntanleg. Sjá almenna verðskrá.