1. Skráðu þig

Þegar þú hefur lokið nýskráningarferlinu getum við stofnað bókun fyrir útleigu á tösku.

2. Fylltu út formið

Veldu handtösku á síðunni “HANDTÖSKUR” og fylltu svo út formið að neðan.

3. Bókun staðfest

Við sendum þér bókun til staðfestingar.

4. Sækja

Við höfum samband og mælum okkur mót. Taskan er sótt í Maríugötu 29, Urriðaholti.

5. Hafðu samband

Hikaðu ekki við að hafa samband ef það kvikna einhverjar spurningar á meðan leigunni stendur.

6. Skil

Við mælum okkur einnig mót þegar töskunni er skilað, svipað og við afhendingu.

Hver elskar ekki afmæli?

Kristice heldur hátíðlega upp á afmæli! Við gefum Kristice Club meðlimum 20% afslátt af útleiguvikunni í aðdraganda afmælis síns. Ef þú vilt nýta þér afsláttinn sendu okkur línu og við gefum þér afsláttarkóða í afmælisgjöf sem virkar í eitt skipti. Þá geturðu svo sannarlega fagnað með stæl!
0
dagar ársins
0
afmælisdagur!
0%
ánægja

Svör við algengum spurningum er að finna hér

Við erum til staðar fyrir þig

Viðskiptavinurinn er alltaf í fyrsta sæti

HAFÐU SAMBAND